Síður

7.9.11

Astrid Lindgren, Emil





Í Kattholti í Hlynsskógum í Smálöndunum áttu Emil og Ída  litla systir hans heima. Hefur þú nokkurn tíma heyrt talað um þau? Sé svo, þá veistu að Emil gerði skammarstrik á hverjum einasta degi og mátti dúsa í smíðaskemmunni  fyrir það. Pabbi hans hélt að þannig myndi Emil venjast af því að gera skammarstrik. En þar skjátlaðist honum. Emil fannst bara gaman í smíðaskemmunni.



Astrid Lindgren: Þegar Ída ætlaði að gera skammarstrik. Vilborg Dagbjartsdóttir þýddi.