Síður

19.7.12

Árás (Skálmöld) (v)

1. Myndlist. Ljóðið lýsir blóðugri árás skrímsla á heimili og fjölskyldu manns. Teiknaðu skrímsli úr árásinni.

2. Semdu ljóð eða smásögu um hefndina.

3. Rökfærsla: „Auga fyrir auga“ er sanngjörn leið til að leysa mál. Rökræddu.

4. Tónlist: Syngdu sama texta í allt öðrum stíl. 

5. Fróðleikur: Hvað merkir orðið „skálmöld“? Gerðu lista með 4 öðrum orðum úr textanum sem þú heldur að séu almennt ekki þekkt og útskýrðu þau í máli og myndum.

6. Annað. Hvað viltu gera?