Síður

19.7.12

Le Horla (Maupassant) (v)

1. Myndlist. Teiknaðu mynd eða taktu ljósmynd sem er lýsandi fyrir andann í sögunni eða tiltekinn atburð.

2. Semdu ljóð um óttann, eitthvað sem fólk hræðist.

3. Rökfærsla: Hver er munurinn á að vera „geðveikur“ og „brjálaður“?

4. Tónlist: Semdu tónverk og flyttu sem heitir „Le Horla.“

5. Fróðleikur: Hver var Maupassant. Gerðu um hann stutta ritgerð.

6. Annað. Hvað viltu gera?