Síður

19.7.12

Vaka og hæka (Shunzei) (v)

1. Gerðu litmynd af stemmningunni í ljóðinu. Þú mátt mála, tússa, trélita eða vinna í tölvu.

2. Semdu þína eigin vöku eða hæku. Athugaðu vel atkvæðafjöldann í hverri línu. Er rím nauðsynlegt? Um hvað ortu menn? Hafðu það í huga.

3. Rökfærsla: Eru reglur um atkvæðafjölda, rím og annað slíkt æskilegt í ljóðum? Drepur það niður sköpunargáfuna eða gerir það mann að betra skáldi?

4. Tónlist: Semdu lag um vökuna eða hæku eða vöku sem skólafélagi eða þú semur.

5. Fróðleikur: Flettu upp vökum eða hækum á netinu eða í bókum. Semdu kynningu með dæmum.

6. Annað. Hvað viltu gera?