Dagur 1
Hér segir frá Unni Marðardóttur og þeim bræðrum Hrúti og Höskuldi. Hrútur móðgar Höskuld í veislu með nokkrum vel völdum orðum um dóttur Höskulds. Þau orð eiga eftir að rætast seinna í sögunni.
Könnun
Dagur 2
Hér segir af kvennamálum Hrúts og karlamálum Hallgerðar frænku hans. Hrútur „lendir í“ framhjáhaldi í Noregi og sambönd Hallgerðar enda yfirleitt með ósköpum.
Könnun
Dagur 3
Hallgerður gefst upp á karlamálunum í bili en nýjar hetjur koma inn á sviðið. Þar er glæsilegastur Gunnar, frændi Unnar Marðardóttur. Hann tekur að sér að bjarga hennar málum. Hann nýtur hjálpar vinar síns Njáls. Sagt er frá þeim og fjölskyldum þeirra.
Könnun
Gunnar fer í víking og snýr heim sem mikil hetja. Hann og Hallgerður taka saman. Eftir rifrildi í veislu fara konur Gunnars og Njáls, Hallgerður og Bergþóra, að láta drepa húskarla þeirra til skiptis. Gunnar og Njáll reyna að halda sættum þrátt fyrir blóðbaðið.
Könnun
10. bekkur
Dagur 5
Gunnar eignast óvini sem nýta sér það að Hallgerður á það til að taka vondar ákvarðanir. Úr verður heilmikil flækja sem endar með því að Gunnar slær Hallgerði og verður ásamt bróður sínum átta mönnum að bana í bardaga – sem fyrst og fremst verður vegna þess að óvinir Gunnars kalla hann grenjuskjóðu.
Könnun
Könnun
Könnun
Dagur 8
Könnun
Dagur 9
Könnun
Könnun
Könnun