Hver dýrategund berst fyrir að lifa af og fjölga sér. Ekki eru allir heppnir og margir einstaklingar deyja. Smám saman hefur manninum tekist að koma sér í þá stöðu að hann þarf ekki að berjast eins harkalega fyrir lífi sínu og fyrr. Hver er tilgangurinn með allri þessari lífsbaráttu?
„Lífið er saltfiskur“ hefur verið sagt. Það er kannski ekki satt. En snýst lífið um að borða?