Þetta verk franska málarans René Magritte kallast „Ástand mannanna“ eða „Hið mennska ástand.“ Er svona komið fyrir okkur í raun og veru?
Skyggir málverkið á útsýnið?
Er þetta „mynd af mynd,“ „mynd af mynd af mynd,“ „mynd af mynd af mynd af mynd“ eða bara „mynd“?