19.7.12

Skriftamál einsetumannsins (Sigurjón Friðjónsson) (v)

1. Myndlist. Endurskapaðu í mynd hugtakið „sumardýrð.“

2. Finndu eitthvað sem erfitt er að lýsa (t.d. bragð eða tilfinning) og lýstu henni með orðum líkt og Sigurjón gerir. Láttu orðin koma eitt og eitt.

3. Rökfærsla: Ekkert gott í lífinu er laust við sársauka. Rökræddu.

4. Tónlist: Semdu tónverk um kyrran, kaldan, sólríkan og tæran vetrardag.

5. Fróðleikur: Hvað eru skriftamál? Skrifaðu litla greinargerð.

6. Annað. Hvað viltu gera?