19.7.12

Um hvað snúast íþróttir (Hildur Eir Bolladóttir) (v)

1. Gerðu ljósmyndaseríu þar sem yfirskriftin er „Hreyfing.“


2. Semdu ljóð eða annan stuttan texta um minnimáttarkennd.


3. Rökfærsla: „Maður æfir til að keppa og keppir til að vinna.“ Rökræddu og taktu afstöðu.


4. Tónlist: Ímyndaðu þér útsýnið af fallegum fjallstindi og túlkaðu það í tónlist.


5. Fróðleikur: Hve margir æfa helstu íþróttir á Íslandi?


6. Annað. Hvað viltu gera?