1. Myndlist. Orðaðu setningu sem merkir það sama og drengurinn las á innkaupapokanum. Hannaðu útlit poka með þessari setningu annaðhvort í tölvu eða á blað (eða jafnvel á poka).
2. Tækni: Kynntu þér hvernig öryggisbremsur á lyftu virka. Greindu frá.
3. Rökfærsla: „Maður getur æft sig í hugrekki.“ Ræddu og taktu afstöðu.
4. Ljósmyndun: Taktu ljósmyndir þar sem lyftur eru í aðalhutverki.
5. Ljóð: Semdu ljóð eða smásögu um hugrekki.
6. Annað. Hvað viltu gera?