Er til annað orð yfir samheiti? Ætti það ekki að vera til?
Búið til samheiti fyrir hluti sem þið sjáið/þekkið í umhverfi ykkar. Reynið að láta þau hljóma eins og hluturinn hafi alltaf heitið þetta.
Eru ráð verri ef sá sem gefur þau fer ekki eftir þeim sjálfur?