Æfingar
1 Gefið er: Sum pí eru pú og sum pú eru pá. Engin pó eru pí eða pú.
Spurt er: Geta einhver pá verið pó? Svar: Já.
2 Gefið er: Sum frjó eru snjó og sum bjó eru snjó.
Spurt er: Geta bjó verið bæði frjó og snjó? Svar: Já.
3 Gefið er: Sum google eru elgoog en ekkert foogle er google.
Spurt er: Getur foogle verið elgoog? Svar: Já.