Af hverju er ég ekki kristinn? (Bertrand Russell) (v)
1. Hlutir verða til og hverfa svo aftur. Túlkaðu þessi sannindi í myndum.
2. Semdu ljóð eða annan stuttan texta um það sem þú vilt eða heldur að gerist eftir dauðann.
3. Rökfærsla: „Það er ekkert hræðilegt þótt ekki sé líf eftir dauðann.“ Rökræddu og taktu afstöðu.
4. Tónlist: Lýstu lífshlaupi með tónverki.
5. Fróðleikur: Hver var Bertrand Russell?
6. Annað. Hvað viltu gera?