Fiðrildin dansa (vaka)
fagrir litir regnbogans
skreytta heiminn stutt
því nóttinn bannar liti
myrkrið ræður þá ríkjum
-Hjörtur Breki Egilsson
Vaka
Litla, gula blóm
nú fellur regnið niður
og blómið stækkar.
Um engið gengur maður
heldur á fölnaðri rós.
-Jón Ragnar Björgvinsson
Hæka
Tré er grænt laufum
lauf hrynja þegar haustar
rætur róta mold
Vaka Halldórsdóttir
Mynd
Theódóra Hjaltadóttir
A Fleeting Summer
Vaka Halldórsdóttir
Fjaran
skreytta heiminn stutt
því nóttinn bannar liti
myrkrið ræður þá ríkjum
-Hjörtur Breki Egilsson
Vaka
Litla, gula blóm
nú fellur regnið niður
og blómið stækkar.
Um engið gengur maður
heldur á fölnaðri rós.
-Jón Ragnar Björgvinsson
Hæka
Tré er grænt laufum
lauf hrynja þegar haustar
rætur róta mold
Vaka Halldórsdóttir
Mynd
Theódóra Hjaltadóttir
A Fleeting Summer
Vaka Halldórsdóttir
Fjaran
Stella Margrét
Birta Kristrín, Theódóra, Heiða
Hinrik, Gunnar, Hjörtur