Skoðum þessa mynd. Hér má fullyrða:
Sum Q eru W.
Sum Q eru Z.
Sum Q eru W og Z.
Sum Z eru W.
Sum W eru Z.
Sum W eru Q.
Sum Z eru Q.
Sum Z eru ekki W.
Sum Z eru ekki Q.
Sum W eru ekki Z.
Sum W eru ekki Q.
Sum Q eru ekki W.
Sum Q eru ekki Z.
Sum Q eru ekki W og Z.
Hér á eftir að setja Z inn á myndina. Það sem þú færð að vita er þetta:
Sum W eru Q og öfugt (sést á myndinni).
Sum W eru ekki Q og öfugt (sést á myndinni).
Ekkert Z er Q.
Ef allt ofangreint er rétt, er þá mögulegt að einhver W geti verið Z?
Svarmöguleikarnir eru a) já, b) nei og c) ómögulegt að segja.
Svaraðu fyrir þig og smelltu svo hér.